Umhverfisráðherra segir Íslendinga ekki geta beðið eftir grænni orku

Umhverfis- og auðlindaráðherra segir útilokað að bíða með öflun grænnar orku á Íslandi ef Íslendingar ætli að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum. Nú verði kannað hvað fór úrskeiðis við virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar og það megi ekki taka langan tíma. Laga þurfi umsóknarferli vegna virkjana án þess að gefa eftir í umhverfismálum.

225
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir