Pa­vel um varnar­leik Kefla­víkur: Á að særa stolt þitt

Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega.

277
02:35

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld