Lýsti Volodomír Selenskí sem einræðisráðherra

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti Volodomír Selenskí í dag sem einræðisráðherra með vísan til þess að kjörtímabili hans sé lokið. Þetta sagði Trump í færslu á samfélagsmiðli sínum Truth Social og ýjaði einnig að meintri spillingu í kringum þá hernaðaraðstoð sem Bandaríkjamenn hafa veitt.

73
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir