Hundurinn Mosi fann týnd heyrnartól í snjónum

Hundurinn Mosi fann heyrnartól sem týnst höfðu í göngutúr á Vatnsenda. Eigandi Mosa hafði gefist upp á leitinni, enda hægara sagt en gert að koma auga á hvít heyrnartól í snjónum, þegar Mosi gróf þau upp.

879
00:15

Vinsælt í flokknum Fréttir