Beitir nýstárlegum aðferðum til að kortleggja víðerni á Vestfjörðum

Breskur vísindamaður beitir nú nýstárlegum aðferðum til að kortleggja víðerni á Vestfjörðum. Ætlunin er að auðvelda upplýsta ákvarðanatöku um framtíð svæðisins, sem geymi arðvænlegri möguleika en þær framkvæmdir sem nú eru á teikniborðinu

455
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir