Ráðherra stendur við ákvörðun sína

Dómsmálaráðherra stendur keik við ákvörðun sína um að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara ekki lausn frá störfum, þrátt fyrir gagnrýni. Ríkissaksóknari telur umræðu um málið hafa verið óvægna gagnvart embættinu.

193
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir