Tuttugu ár frá fyrstu plötu Hjálma

Tuttugu ár eru síðan fyrsta plata Hjálma kom út og raðaði hljómsveitin inn verðlaunum, meðal annars fyrir rokkplötu ársins og var valin bjartasta vonin. Í kvöld fagnar hljómsveitin þessum tímamótum á Kaffi Flóru.

47
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir