Allt svo snyrtilegt við Vestmannaeyjahöfn

Höfnin í Vestmannaeyjum er algjörlega sprungin og þar vantar meira pláss. Þetta segir hafnarstjórinn í Eyjum. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á höfninni þar sem áhersla er lögð á snyrtimennsku og virðingu við gamla tímann.

1450
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir