Segir markmið Úkraínumanna að hræða Rússa

Rússnesk stjórnvöld áskilja sér rétt til þess að svara fyrir drónaárás á íbúðarhús Moskvu í nótt. Þetta segir varnarmálaráðherra Rússlands en Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir að bera ábyrgð á árásinni. Engin slys urðu á fólki en tvö íbúðarhús urðu fyrir skemmdum og nokkrir drónar skotnir niður.

1134
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir