Stokkið í eldinn á X-977 9. maí 2024

Iron Maiden, Auðn, Misþyrming, Sólstafir, Sátan og margt fleira hart og brjálað í Stokkið í eldinn. Smári Tarfur og Birkir Fjalar leika allt, allt of lausum hala og bjóða upp á bandbrjálað og öfgafullt þungarokk eins og vera ber öll fimmtudagskvöld á X-977.

360
1:53:06

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn