Stokkið í eldinn á X-977 3. október 2024

Hinir stórglæsilegu Sólstafir, kristnu rokkararnir í Stryper, eyfirsku þungarokkararnir í Skurk og margt fleira í Stokkið í eldinn á X-977. Hart rokk og hávaði úr ýmsum áttum. Smári Tarfur & Birkir Fjalar stýra skútunni á bólakaf að venju öll fimmtudagskvöld á X-977.

113
1:53:01

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn