Stokkið í eldinn - 22. febrúar

Birkir stóð sína plikt. Smári byrjaði þáttinn en var ræstur út í túristaferð og dagskrárstjórinn stóð vaktina í hans stað. Björn Árnason, annar plötusnúður tvvíeykisins Opin Gröf, var í viðtali og sagði okkur frá þungarokkskvöldi sem verður á Malbygg föstudaginn 23. febrúar. Göróttir drykkir, þungt rokk, nýjir vinir.

558
2:00:00

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn