Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók myndbandið við Eyrarhlíð nærri Hnífsdal þar sem stór skriða fór yfir veginn þriðjudaginn 12. nóvember. Vegagerðin framleiddi myndbandið.

3242
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir