Hellarnir á Hellu njóta vinsælda

Hellarnir í Rangárþingi-Ytra njóta mikilla vinsælda en fyrstu skráðu heimildir um þá eru frá árinu 1818. Þeir eru með þekktustu manngerðu hellum landsins og hafa alls tólf slíkir fundist á Ægissíðu.

2125
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir