60% mættu á kjörstað

Bandalag vinstri flokka leiðir samkvæmt útgönguspám í frönsku þingkosningunum og er spáð 172 til 192 þingsætum. Þar á eftir koma Miðjuflokkar Macrons forseta með 150-170 þingsæti og loks Þjóðfylkingin, með 132 til 152 þingsæti.

270
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir