KÚNST - Jón Sæmundur

Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar og sköpunargleði hjá íslenskum listamönnum ásamt því að fá að skyggnast á bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Í þessum fyrsta þætti heimsækjum við Jón Sæmund Auðarson sem er gjarnan þekktur sem Nonni í DEAD galleríi. Jón Sæmundur hefur haft áhrif á íslensku list senuna í áratugi með málverkum, bolum og plötuumslögum svo eitthvað sé nefnt.

2879
07:12

Vinsælt í flokknum Kúnst