Þynnkuhamborgari slær í gegn hjá KFC

Starfsmenn KFC á Selfossi ráða sér ekki yfir kæti því veitingastjóri staðarins lent í öðru sæti í keppni á heimsvísu um besta hamborgarann hjá keðjunni. Keppandinn segir að um þynnkuborgara sé fyrst og fremst að ræða.

431
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir