Þarf að huga að börnum geðveikra

Og meira þessu tengt. Stjórnarmaður í Geðhjálp vill stórefla stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm, en sjálf ber hún þess merki sem fullorðin kona að hafa þurft að bera ein ábyrgð á foreldri sínu í æsku.

654
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir