Fólk biðji um „forsetaafslátt“

Tilvonandi forsetahjón fengu um fimmhundruð og fimmtíu þúsund króna afslátt af bílakaupum hjá Brimborg. Framkvæmdastjóri þar segir söluna hafa glæðst í kjölfar kaupanna og fólk óski eftir forsetaafslætti.

103
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir