Bjarga bílum í svakalegum vatnselg á Miklubraut

Björgunarsveitargarparnir Magnús Stefán Sigurðsson og Gunnar Ingi Sverrisson hafa reynt að losa stíflur á Miklubrautinni og hjálpa bílum í basli í miklum vatnselg. Þeir vara fólk á litlum fólksbílum við að aka á vatnsmiklum götunum.

27615
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir