Þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli
Bændur í Þingvallasveit segja frá mannlífi fyrr og nú í þættinum Um land allt á Stöð 2. Rósa og Jóhann í Mjóanesi segja frá því hvernig vatnið var nýtt til veiða og sem samgönguleið og Sveinbjörn á Heiðarbæ 2 rifjar upp vetrareinangrun fyrr á tímum.