Heldur áfram rekstrinum eftir fráfall eiginmannsins

Á bænum Selá á Árskógsströnd breyttu hjónin Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri, og Svanfríður Ingvadóttir innanhússhönnuður gömlu fjósi og hesthúsi í gistiheimili. Pétur lést í fyrra en í þættinum Um land allt á Stöð 2 segist Svanfríður ætla að halda áfram rekstrinum.

13650
07:52

Vinsælt í flokknum Um land allt