Æskuheimilið er núna afskekkt eyðibyggð

Hún er frá Bæjarnesi við Breiðafjörð, hann frá Siglunesi við Siglufjörð. Bæði sáu æskuheimilið verða eyðibyggð. Eftir að hafa kynnst sem pennavinir fluttu þau í Hafnarfjörð og stofnuðu verkstæði í bílskúrnum, sem nú er orðið 550 manna fyrirtæki. Hjónin Hjalti Einarsson og Kristjana G. Jóhannesdóttir segja sögu sína í þættinum „Um land allt“ í viðtali við Kristján Má Unnarsson. Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndaði.

19306
25:39

Vinsælt í flokknum Um land allt