Bjargvættur ferðamanna á heiðinni býr á Borðeyri

Ferðamenn með litla reynslu af akstri í snjó og hálku eru orðnir stór hluti af viðskiptum bílaverkstæðis á Borðeyri, sem rekur sérstakan bíl til að bjarga þeim sem lenda í vandræðum á þjóðvegunum.

1085
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir