Vantar fjölbreyttari meðferðarúrræði

Formaður SÁÁ segir samtökin öll af vilja gerð til að taka á móti þeim sem til þeirra leita. Þó sé erfitt að þjónusta ungt fólk með fjölþættan vanda. Enn fremur skorti samtökin fjármagn og umboð.

298
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir