Landspítalinn bætir við mannskap á bráðamóttöku

Landspítalinn mun bæta við mannskap á bráðamóttöku til að mæta þeim vanda sem þar er uppi. Forstöðumaður hjá spítalanum telur að með því sé öryggi sjúklinga tryggt. Þetta sé þó tímabundin lausn og í höndum stjórnvalda að ráða úr vandanum.

155
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir