Ljótu hálfvitarnir - Hættu þessu væli

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir flytur lag dags rauðan nefsins 2009, Hættu þessu væli. Laginu er beint til þjóðarinnar og hún hvött til að hætta að nöldra og hafa gaman að þessu. Unicef heldur dag rauða nefsins 2010 föstudaginn 3. desember. Þá er haldin söfnun fyrir bágstödd börn um allan heim. Söfnunin nær hámarki í fimm klukkustunda langri opinni skemmtidagskrá á Stöð 2 og Vísi. Hægt er að lesa nánar um Ljótu hálfvitana og lagið þeirra hér á Vísi.

24989
04:24

Vinsælt í flokknum Rauða nefið