Steindinn okkar - Newcastle United
„Ég vakna þunnur, djöfull var geðveikt í gær.“ Steindi Jr. flytur hér lagið Newcastle United þar sem hann setur sig í spor fótboltabullu og lýsir dæmigerðum degi í lífi hennar. Úr Steindanum okkar á Stöð 2.
„Ég vakna þunnur, djöfull var geðveikt í gær.“ Steindi Jr. flytur hér lagið Newcastle United þar sem hann setur sig í spor fótboltabullu og lýsir dæmigerðum degi í lífi hennar. Úr Steindanum okkar á Stöð 2.