Fórnarlamb séra Georgs: Þetta var skelfilegt

„Þetta var bara ljótt, þetta var svo ljótt og þetta skemmdi fyrir mér í svo mörg mörg ár. Samt held ég nú að ég sé svolítill töffari og hafi komist nokkuð þokkalega í gegn um þetta, en þetta var skelfilegt," segir Iðunn Angela Andrésdóttir, eitt fórnarlamba séra Georgs, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá stutt viðtal sem Erla Hlynsdóttir tók við Iðunni Angelu í gær, í tilefni af útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar.

3110
07:03

Vinsælt í flokknum Fréttir