Hjaltalín - Myself

Nýtt myndband frá hljómsveitinni Hjaltalín við lagið Myself, sem má finna á plötunni Enter 4. Myndbandinu er leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. Með honum unnu klipparinn Sigurður Eyþórsson, tökumaðurinn Árni Filippusson, aðstoðartökumaðurinn Þór Elíasson og Henrik Linnet sem sér um sjónrænar brellur. Steinþór Helgi Arnsteinsson sá um framleiðslu. Með aðalhlutverk fara Ólafur Ásgeirsson og Leroy Ciprianne.

3153
03:43

Vinsælt í flokknum Tónlist