Ólafur Arnalds - Old Skin

Myndband við lagið Old Skin af nýrri plötu Ólafar Arnalds, For Now I Am Winter. Myndbandið er meðal annars tekið við gamla Akranesvitann og er það Trygve Jonas Eliassen sem leikur sjómanninn. Magnús Leifsson leikstýrði, Árni Filippusson var tökumaður. Klipping var í höndum Sigurðar Eyþórssonar og Henrik Linnet sá um sjónrænar brellur. Arnór Dan úr Agent Fresco syngur í laginu.

13082
04:17

Vinsælt í flokknum Tónlist