Ívar Guðmunds - Drullastu til að leggja góðu málefni lið

Ívar Guðmundsson segir að einhverjum sé kannski drullusama um hvað hann heitir. En honum er það ekki því hann styður Barnaheill og lætur drulla yfir sig.

ADHD samtökin, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, MND félagið á Íslandi og Þroskahjálp taka þátt í skemmtilegu verkefni með Mýrarboltanum HÉR Á VÍSI. Almenningur getur haft áhrif á það hvernig milljón króna góðgerðarsjóður skiptist á milli félaganna í einfaldri kosningu á með því að fara inn á síðuna VISIR.IS/DRULLASTU og kjósa það félag sem helst ætti að fá stóran hluta af góðgerðarsjóðnum.

TAKTU ÞÁTT HÉR!

8757
00:50

Vinsælt í flokknum Lífið