Okkar eigin Osló - sýnishorn 2

Vísir frumsýnir hér langt og skemmtilegt sýnishorn úr gamanmyndinni Okkar eigin Osló. Myndin verður frumsýnd 4. mars. Reynir Lyngdal leikstýrir henni en Þorsteinn Guðmundsson skrifaði handritið og leikur aðalhlutverkið. Í sýnishorninu sést hvernig hann fer á kostum auk Brynhildar Guðjónsdóttur, Hilmis Snæs Guðnasonar, Ladda, Steinda og fleiri.

18373
02:28

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir