Hafa skrifast á við íslenskan fanga í átta ár
Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. Þar munu þau hittast þau í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif.