Heimsókn - Gísli Gíslason

Gísli Gíslason lögfræðingur býr ásamt eiginkonu sinni Jóhönnu Björnsdóttur flugfreyju í glæsilegu húsi í Garðabæ. „Við völdum húsið bæði vegna þess að hér getum við tekið á móti stóru fjölskyldunni okkar og svo er gaman að halda hér partý,“ segir Gísli sem á fimm börn og fjögur barnabörn. En Gísli safnar ekki aðeins börnum, heldur einnig korktöppum, víni, bíó- og flugmiðum og leit Sindri Sindrason við hjá þessum mikla ævintýramanni. Hér má sjá Heimsókn í heild sinni.

31883
17:30

Vinsælt í flokknum Heimsókn