Heimsókn – Allt sérhannað af henni sjálfri
Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir eða Sæja er nýkomin heim frá London og er að gera upp lítið hús í Árbænum, eftir sínu höfði frá A til Ö. Í Heimsókn kvöldsins bankar Sindri uppá hjá Sæju en þátturinn hefst klukkan 20:00 á Stöð 2.