Óli "summonar" Svessa í World of Warcraft

Á dögunum kom út nýr aukadiskur fyrir World of Warcraft eða Warlords of Draenor. Til að Gametíví bræður gætu sameinaðir fjallað um leikinn þurfti Óli að "summona" Svessa til Reykjavíkur að hætti World of Warcraft.

4968
04:16

Vinsælt í flokknum Game Tíví