Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar?
Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær.
Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær.