Dísa ljósálfur - 6. þáttur

Einu sinni þegar skógarhöggsmaður nokkur var á leið heim til sín að loknu dagsverki heyrði hann grát og kveinstafi skammt frá sér. Viti menn, á trjágrein sat lítil stúlka sem var lítið stærri en fingur manns. Dísa ljósálfur hafði villst að heiman og týnt mömmu sinnni. Og nú hófst löng og erfið leit fyrir litlu álfastúlkuna.

Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað.

Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna hollenska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. Þetta er sígilt listaverk sem lesið er hér upp með myndum úr bókinni.

6178

Næst í spilun: Dísa ljósálfur

Vinsælt í flokknum Dísa ljósálfur