Heimsókn - Tóku í gegn frá A til Ö fyrir aðeins tvær milljónir - Sýnishorn

Rithöfundurinn Mikael Torfason og leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir fluttu í fallegt raðhús í Seljahverfinu í Breiðholti en Mikael segir það vera eitt best geymda leyndarmál borgarinnar. Þau tóku allt í gegn frá A til Ö fyrir aðeins tvær milljónir króna. Hvernig er það hægt? Þið komist að því í kvöld klukkan 19.50 á Stöð 2 en þá heimsækir Sindri Sindrason parið.

16888
00:38

Vinsælt í flokknum Heimsókn