Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London

Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum. Heiðrún hefur verið búsett í Bretlandi í 23 ár og Sindri Sindrason fékk að kíkja í heimsókn til hennar á dögunum.

17930
03:18

Vinsælt í flokknum Heimsókn