Battlað í borginni - Tífalt fleiri í streetdansi

Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans.

3982
00:28

Vinsælt í flokknum Stöð 2