Kvöldfréttir Stöðvar 2: Ragnhildur Erla haldin sjálfsskaðafíkn

Talið er að allt að 17,000 íslensk ungmenni á aldrinum 14 til 24 ára hafi skaðað sig einhvern tíma á ævinni og 5,000 þeirra hafi skaðað sig reglulega. Ragnhildur Erla er ein þeirra. Ítarleg umfjöllun um sjálfsskaða og viðtal við Ragnhildi Erlu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, sem hefjast á slaginu 18.30.

2130
00:15

Vinsælt í flokknum Fréttir