Fyrsta nýársávarp forseta

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir það skref til jafnréttis að þrjár konur hafi leitt stjórnarmyndunarviðræður að loknum þingkosningum í haust. Það sé einsdæmi í sögu landsins þar sem mjög hafi hallað á konur á pólitísku sviði í gegnum tíðina.

29
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir