Hið árlega gamlárshlaup ÍR
Hið árlega gamlárshlaup ÍR var ræst nú í hádeginu við Hörpu. Þátttekendur streymdu á svæðið til að taka við hlaupagögnum í morgun þegar Rúnar Vilberg tökumaður okkar mætti á staðinn.
Hið árlega gamlárshlaup ÍR var ræst nú í hádeginu við Hörpu. Þátttekendur streymdu á svæðið til að taka við hlaupagögnum í morgun þegar Rúnar Vilberg tökumaður okkar mætti á staðinn.