Fallegt og rómantískt hús í 101

Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík og er næsti viðmælandi Sindra í Heimsókn klukkan 20:00 á miðvikudag.

8664
00:34

Vinsælt í flokknum Heimsókn