Ólafur Már: Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu

Ólafur Már Sigurðsson úr GR spilaði holurnar átján á einu höggi undir pari. Hann var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann og kannaðist ekkert við að hafa súkkulaði í sínum fórum.

3578
01:16

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn