Nökkvi: Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart

Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana.

3600
01:36

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn