Sósan út um allan bíl - Pítsusendlar segja frá
Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum örsmátt hurðaropið. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Einar Dagur Jónsson segir hér frá eftirminnilegri ferð.