Eiður Smári: Koma betri tímar aftur

Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld.

1312

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta